Ekki spurning, Benedikt er íþróttamaður ársins.

Það er nú ekkert undarlegt þó maðurinn sé lurkum lamin eftir þvílíkt afrek í sjónum. 48.000 skriðsundtök á rétt rúmum 16 klst. í sjó er bara varla hægt að hugsa það til enda. Benedikt er öllum til fyrirmyndar og mega margir læra af honum.  Aldrei að gefast upp þó að á móti blási. Einbeitnin og viljastyrkurinn réði ferðinni. Hann er sannkallaður íþróttamaður ársins.

Mikið hlýtur það að vera hræðileg tilfinning að vera með svona mikla sjóriðu. Ég fór einu sinni  í skíðaferð með Gullfossi til Ísafjarðar og lentum í slæmum sjó á leiðinni og þegar við komum að landi um næsta morgun fann ég til mikillar riðu eftir að ég var kom á fast land. Ég gekk um eins og ég væri drukkin.  

Ég sá þátt í sjónvarpinu um unga stúlku sem fór í ferð með skemmtiferðaskipi og fékk svona mikla sjóriðu sem hún gat ekki losnað við.  Var alltaf með svima og allt á fleygiferð. Læknarnir tóku upp á því að láta hana stíga upp á pall sem var á smá hreyfingu (velting sem líktist því að vera á skipi) og það virtist hafa jákvæð áhrif á hana og hjálpaði henni að ná jafnvæginu í smá stund, en á endanum minnir mig að hún hafi verið send í aðgerð. Þetta er mjög óvanalegt en skeður hjá örfáum skips farþegum.


mbl.is „Aldrei aftur í sjóinn"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 32864

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband