29.7.2008 | 21:20
Meira um Randy Pausch
Fyrir ykkur sem eruð í Bandaríkjunum langar til að benda á Diane Sawyer Primtime Special sem verður sýnt kl 10 ET og verður þátturinn helgaður lífi og starfi Randy Pausch sem ég hef skrifað áður um hér á síðunni minni. Randy var tölvuprófessor í Carnegie Mellon Háskólanum og lést sl. föstudag úr krabbameini í brisi. Diane Sawyer gerði viðtal við Randy og Jai konu hans fyrr á árinu sem þið getið nálgast með því að fara inn á http://abcnews.go.com/GMA/LastLecture/ eða www.abcnews.com/lastlecture
Randy Pausch varð heimsfrægur fyrir fyrirlestur sinn "Last Lecture" og bók sem ber sama titil. Randy hefur snert líf svo margra og ekki hægt annað en að dáðst af honum. Það er svo margt hægt að læra af honum. 'Eg ætla ekki að segja meira en ég vona að þið horfið á þáttinn í kvöld og viðtalið sem Diane hafði við hann hér að ofan.
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.