Hanna

Búið að vera mjög þurrt það sem af er af mánuðnum og jörðin uppskrælnuð. Við erum búin að bíða með eftirvæntingu eftir Hönnu og nú hefur daman loksins látið sjá sig. Rigndi af og til í nótt og jörðin sleikti upp hvern dropa sem féll, en nú er komin stöðug úrhellisrigning og stórir pollar farnir að myndast en samt á eftir að herða á rigningu og vindum. Hanna á að vera yfir Alexandríu um kl.2 í dag á svipuðum tíma  þegar háflæði er í Potomac ánni sem veitir ekki á gott. Síðast þegar við fengum svona úrhelli, þustu maurarnir inn í hús til okkar til að leita sér skjóls. 'Oskemmtileg heimsókn sem endaði með útrýmingar herferð.

'Arlega drukkna um 250 manns (í USA) í bílum sínum við það að reyna að aka yfir götur sem eru undir vatni. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband