6.9.2008 | 14:16
Hanna
Búið að vera mjög þurrt það sem af er af mánuðnum og jörðin uppskrælnuð. Við erum búin að bíða með eftirvæntingu eftir Hönnu og nú hefur daman loksins látið sjá sig. Rigndi af og til í nótt og jörðin sleikti upp hvern dropa sem féll, en nú er komin stöðug úrhellisrigning og stórir pollar farnir að myndast en samt á eftir að herða á rigningu og vindum. Hanna á að vera yfir Alexandríu um kl.2 í dag á svipuðum tíma þegar háflæði er í Potomac ánni sem veitir ekki á gott. Síðast þegar við fengum svona úrhelli, þustu maurarnir inn í hús til okkar til að leita sér skjóls. 'Oskemmtileg heimsókn sem endaði með útrýmingar herferð.
'Arlega drukkna um 250 manns (í USA) í bílum sínum við það að reyna að aka yfir götur sem eru undir vatni.
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.