13.9.2008 | 14:46
Super cool sticky notes
Mikið fjör á þessari skrifstofu og engin ástæða til að kvíða komu mánudagsins. Sá þessa stórskemmtilegu menn í sjónvarpinu hjá mér í morgun. þið getið séð meir af þeim á www.eepybird.com Skoðið myndbandið fyrst.
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tók mínar klísturnótur upp með það sama. Þær runnu ekki eins ljúflega niður, mínar kannski annað merki. En ég varð að prófa. Annars verður allur pappír svo sérkennilegur í þessum raka, stundum varla hægt að skrifa á hann.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 13.9.2008 kl. 23:30
Já sko mína. Ég bíð eftir að sjá þig leika listir þínar á YouTube Eru ekki allar klísturnóturnar frá 3M? Þeir voru með patent á klísturnótunum, kannski er það útrunnið.
Ekki verður rakinn skárri á morgun. Spáð hita mollu.
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 14.9.2008 kl. 00:06
litríkt og flott
SM, 25.9.2008 kl. 09:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.