15.9.2008 | 17:41
mannvonska
Er maðurinn ekki heilbrigður? Þar sem vegurinn var í skipulaginu þegar hann fékk lóðina hefði hann kannski átt að íhuga betur um staðsetningu hússins. Skil ekki hvernig hann getur leift sér að meina gömlu konunni aðgang að hennar eigin lóð. Maður hefði vonast til að hámenntaður maður (tannlæknir) hefði aðeins meiri skinsemi heldur en að standa í því að hrella gamla konu og vinna spjöll á veginum. Hegðun mannsins er fyrir neðan allar hellur. Skammarlegur sauður.
Illvíg deila nágranna í Kjós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi einstaklingur sýnir öll merki um truflun af einhverju tagi, svo vægt sé tekið til orða. Hann ætti að vera betur meðvitaður um réttindi og skyldur sínar miðað við menntun og ekki síst þær aðgerðir sem hann fer út í. Ekki er að sjá að umræddur sé beinlínis umhverfisvænn eða fýsilegur kostur sem nágranni. Oj!
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 15.9.2008 kl. 21:45
já og hugsa sér að hann skuli vera læknir. Ef hann á börn, er hann skelfileg fyrirmynd.
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 15.9.2008 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.