Karla klósett

Ein blogg vinkona mín vakti upp þá spurningu hvers vegna við dömur erum tregar við að nota karlaklósettin.  Myndin hér fyrir neðan skýrir mitt svar betur en nokkurt orð getur gert. Annars væri gott ráð hjá körlum að hafa poka í vasanum með Cheerios hringjum og henda einum ofan í klósettið til að hafa einkvað til að miða á. Geta æft sig í tippa skyttu fimni FootinMouth

image001    Smellið á til að stækka myndina. Vel þess virði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

við stelpur getum líka verið óttalegar sóðalappir. Myndin sem ég setti inn er reyndar til fyrirmyndar (nema lagið á skálinni hentar ekki kvenfólki) og myndi sennilega gleðja karlpeninginn að fá að spræna þarna

Ég sendi þér svo myndina með tölvupósti og vona að hún opnist. Væri gaman að vita hvort fleiri eigi erfitt með að opna myndina. Látið mig endilega vita. Má ekki missa af þessu glensi.

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 18.9.2008 kl. 15:43

2 identicon

jæja erna ;-)hér er ég nú mætt en enga sé ég myndina

Gleðilegt áframhaldandi blogg

Sigríður Soffía (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 19:28

3 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Biðst velvirðingar á þessu, en nú ætti myndin að sjást.

Gaman að sjá þig Sigga á karla klóinu

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 18.9.2008 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband