6.11.2008 | 12:48
Obama lofsöngur
Það verður erfitt fyrir Obama að dansa í gegnum vandamálin sem blasa við honum, en ég stóðst ekki mátið og verð að skella þessu skemmtilega myndbandi inn. Kemur öllum í gott skap.
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha já þetta er reyndar ótúrlega fyndið myndband...
Björn Magnús Stefánsson, 7.11.2008 kl. 15:47
sko Erna!!!! þetta myndband er gott,en nú tekur alvaran við/það veður spennandi að sjá hvað kemur út úr því/"mey skal og morgni lofa"/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 7.11.2008 kl. 16:53
enda held ég að það fari að renna á hann tvær grímur þegar alvaran tekur við.
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 7.11.2008 kl. 18:01
Skemmtilegt og ég vona sannarlega að hann dansi sig áfram í gegnum erfiðleikana.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 7.11.2008 kl. 21:08
Minn maður! Ég held að það taki engin alvara við því honum hefur verið alvara allan tímann.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 8.11.2008 kl. 00:59
Frábært myndband og hressandi ...
Maddý (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.