Frábærar haframjöls smákökur

1 1/4 Bolli jurta (smjörlíki)

3/4 Bolli þétt pakkaður púðursykur

1/2 Bolli sykur

1 Egg

1 Tesk. Vanilludropar

1 1/2 Bolli hveiti

1 Tesk. matarsódi

1 Tesk. salt (má sleppa)

1 Tesk. kanill

1/4 Tesk. múskat

3 Bollar hafrar.

Hitið ofninn í 175° Hrærið saman jurtasmjöri og sykrinum þar til ljóst og létt. Bætið púðursykrinum við. Bætið egginu og vanilludropunum við. Í sér skál, blandið saman hveiti, salti, matarsódanum og kryddi og blandið saman við eggjahræruna. Blandið vel. Hrærið höfrunum saman við. Setjið eina tesk fyrir hverja köku á ósmurða bökunarplötu. Mjúkar kökur bakist í 8-9 mínútur og stökkar kökur bakist í 10-11 mínútur.  Þið fáið ca. 54 kökur.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Takk fyrir þessa, fer strax í gang með hana, ég var einmitt að gera eina, sem ég asnaðist til að lesa ekki almennilega og hún var bara vond. Prófa þessa.

Sólveig Hannesdóttir, 3.12.2008 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband