9.12.2008 | 23:00
Saltkjöt, nammi namm
Í morgun var saumaklúbbur hjá okkur íslensku konunum sem búa hérna á Washington D.C svæðinu. Við komum saman einu sinni í mánuði sem er alltaf tilhlökkunarefni og oft eini tíminn fyrir okkur til að viðhalda íslenskunni. Við byrjum morguninn með kaffi og einhverju gómsætu. Síðan er borin fram hádegisverður og í dag fengum við girnilegt saltkjöt með rófum og kartöflum og baunasúpu. Það er ekki oft að maður fær íslenskt saltkjöt og því fannst mér ég þurfa að borða nógu hægt til að geta notið hvers einast bita. Margt sem maður saknar af skerinu og við erum svo dæmalaust lánsöm að vera fædd í eins frábæru landi og Ísland er.
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.