11.12.2008 | 15:06
Dorrit lét sig hverfa
og hverjum er svo sem ekki sama. Efnislaus frétt og kannski enn efnislausara að vera að blogga um þetta, hmmm. Ég er samt að undrast yfir hvers vegna hún lét sjá sig til að byrja með. Var það til að styðja foreldra sína eða bara til að geta gert smá "networking" fyrir sjálfa sig og þegar engin spennandi gestur var á staðnum lét hún sig hverfa. Hversu oft höfum við ekki öll verið í boði, engan þekkt og staðið vandræðaleg með glasið í hendinni? Já glas í hendi reddar öllu við svona aðstæður. Alltaf hægt að daðra svolítið við glasið. Hún hefði geta snúið þessu upp í "hit partý" Svo var kannski aldrei ætlunin að staldra við eða að hún fékk bara magapínu og varð að fara heim.
![]() |
Dorrit staldraði stutt við í veislu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður hefur nú látið sig hafa það að standa lengi einn með glas í hendi. Mér finnst þessi frétt hljóma eins og þær séu ekki miklir vinir Dorrit og mamman.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 13.12.2008 kl. 16:25
einmitt Guðrún manni finnst þetta svolítið leiðinlegt gagnvart foreldrum hennar.
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 14.12.2008 kl. 04:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.