Hús fór á flot

Enn lamandi hiti hjá okkur. Þetta er fjórði dagurinn í röð að hitastigið er um og yfir 38° hér á austurströnd Bandaríkjanna. Vonandi kólnar einvað í kvöld, en við eigum vona á "kuldaskilum". Reyndar er svo heitt úti að maurarnir eru farnir að leita inn í loftkælinguna.  Miðað við það sem er að gerast í Wisconsin, þá held ég samt að ég haldi mig nú frekar við hitann. Lætin voru svo mikil að vatnið úr Delton vatninu tæmdist algerlega í Wisconsin ána, hús hreinlega rifnuðu í sundur og flutu á brott.  Delton vatnið er eitt af aðal ferðamannastöðunum í Wisconsin.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Merkilegt hvað hitagráður eru misheitar (ég er ekki að grínast) - hef verið í allt upp í 36 stiga hita hér í Ungverjalandi að undanförnu og það er bara fínt, verður kalt ef hitinn fer niður í 20 gráður, sem aftur á móti er vei heitt heima á Íslandi. Þannig að ... þetta er afstætt. En ég tek undir að það er ekki öfundsvert að glíma við náttúruöflin, hvort sem eru flóð, jarðskjálftar eða annað.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.6.2008 kl. 19:07

2 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Já rakinn í loftinu skiptir miklu máli. Því hærri sem rakinn er því óþægilegri er hitinn og það er búið að vera mjög rakt loft yfir okkur. Aftur á móti er mjög oft yfir 40° í Arizona og Las Vegas þar sem Kata er en loftslagið er mjög þurrt og því finnst ekki eins mikið fyrir hitanum.

'Eg fór út kl. 8 í morgun til að skola af bílunum okkar og strax um kl 9 var orðið óþægilega heitt.

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 10.6.2008 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 32846

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband