Þakkagjörðardagur

Á morgun fimmtudag er haldið upp á Thanksgiving Day eða þakkagjörðardaginn hér í Bandaríkjunum. Fleiri ferðast um þessa helgi heldur en á nokkurm öðrum tíma á árinu. Það er til siðs að bera fram kalkún með öllu tilheyrandi eins og sætum kartöflum (sweet potatos), maís, grænar baunir (aflangar), cranberry sultu og heimabökuðu maísbrauði. Ekki má gleyma graskerapæi (pumpkinpæ) epplapæ, peacanpæ og cranberrypæ. Eftir matinn er oft setið yfir amerískum fótbolta Gasp 

Ég er með uppskrift að frábæru graskerapæi í uppskriftunum mínum. 'Eg ætla að reyna að vera dugleg og bæta freirum við.

Graves Mountain                          100_0872 

 Haustlegt í Virginíu                          Hér er íkorni að gæða sér á  graskeri 

                                                        fyrir framan dyrnar hjá mér.             


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke
Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þögull heili er byrjunin á dauðanum

ernahp@gmail.com

Nýjustu myndir

  • 100_1104
  • 100_1079
  • article-1109082-02FD57B3000005DC-983 468x310 popup
  • rauðkál, kartöflur og baunir átti eftir að láta sjá sig
  • 100_0952
  • Ekki má gleyma piparkökunum
  • 100 0951
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband