24.12.2008 | 13:35
Gleðileg Jól
Gleðileg Jól kæru vinir. Í dag höldum við upp á fæðingu frelsara vors. Undirbúningur jólanna er auðvitað misjafn á milli heimila. Ég setti inn nokkrar myndir hér til hliðar frá okkar jóla undirbúningi. Megi fagnaðarerindi jólanna lifa í hjörtum ykkar og ég óska ykkur öllum blessunarríkt komandi ár.
Um bloggið
Hitt og þetta
Nýjustu færslur
- 1.1.2012 Ísold Ylfa nýjasta stjarnan
- 7.9.2011 Gott að fá samkeppni
- 4.1.2011 Íslandsvinur?
- 9.12.2010 Ósvífnir óþokkar
- 11.11.2010 Ekki felldi ég karlinn minn....
- 25.10.2010 Jafnrétti ?
- 17.10.2010 Trú og glaðlyndi
- 14.10.2010 Dagurinn sem heimurinn stóð kyrr.
- 26.8.2010 áhrif lyfja?
- 17.8.2010 Og hvað ætlar Icelandair að gera?
- 6.8.2010 Af hverju NY?
- 5.8.2010 Bíll fyrir blinda
- 12.11.2009 Fólk þarf að gera sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta er.
- 3.6.2009 haga sér eins og óþekk smábörn
- 19.4.2009 Ekki má gleyma skotárásinni í Va.Tech og nýlega var nemandi ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðileg jól og hafðu það sem allra best.
Sigga Hjólína, 24.12.2008 kl. 16:48
Takk fyrir. Megi gleði jólanna fylgja þér. Gott og farsælt ár og takk fyrir samfylgdina
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 25.12.2008 kl. 17:24
Kveðjur úr Kópavogi.
Sólveig Hannesdóttir, 26.12.2008 kl. 19:35
Hátíðarkveðja frá Fróni. Gleðileg jól!
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 26.12.2008 kl. 23:30
Innilegar jólaóskir til ykkar allra og megi gæfa og velgengni fylgja ykkur á komandi ári. Ég vona svo innilega að veðrið hagi sér skikkanlega á gamlárskvöld og bæta ykkur upp fyrir hvernig það lét um síðustu áramót. Það er ekkert sem jafnast á við að standa upp við veðurstofuna eða í nánd við Perluna og horfa á flugeldana sprengja út gamla árið. Missi af því í ár. Gleðilegt ár !!
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 27.12.2008 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.